Sjúkranudd

Nudd í lækningaskyni aðsniðið að þörfum hvers og eins. Í boði eru 20, 40, 60 og 90 mínútu meðferðir.

Kjálkanudd

Sérhæft nudd á kjálkavöðvum og liðum. Unnið er á utanverðum andlitsvöðvum sem og bitvöðvum innan í munni til að lina verk og auka hreyfigetu.

Meðgöngunudd

Sérhæft nudd á öllum tímum meðgöngu.
Allar óléttur eru einstakar, en algengt er að vinna á álagspunktum mjóbaks, minnka bjúg eða stuðla að almennri slökun.

Sturtuaðstaða Mjölnis
sauna, heitur og kaldur pottur er í boði fyrir skjólstæðinga Jötungrips

Sjúkranudd er fyrir alla